Lesið í strætó

Lesið í strætó

Kaupa Í körfu

Flestöll ungmenni landsins eru eða hafa verið í prófum þessa dagana og keppast við til þess að árangurinn verði sem bestur og hægt sé að fara í jólafríið með góðri samvisku. Það er jafngott að nota hverja stund sem gefst og nota tímann vel í strætó jafnt sem annars staðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar