Stjórnarmyndunarviðræður

Stjórnarmyndunarviðræður

Kaupa Í körfu

FORMLEGAR stjórnarmyndunarviðræður milli Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar hefjast í dag. Geir H. Haarde, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, mun í dag ganga á fund forseta Íslands og biðjast lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt og óska jafnframt eftir umboði til að mynda nýja meirihlutastjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. MYNDATEXTI: Annar inn, hinn út? Guðni Ágústsson og Össur Skarphéðinsson hittust við Alþingishúsið í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar