Þjóðhátíðardagur Norðmanna

Þjóðhátíðardagur Norðmanna

Kaupa Í körfu

GEIR H. Haarde forsætisráðherra afhenti í gær, á þjóðhátíðardegi Norðmanna, fyrsta eintakið af nýrri útgáfu Sverris sögu sem er fyrsta bókin af fjórum í þjóðargjöf Íslendinga til Norðmanna í tilefni af 100 ára afmæli endurreists konungsveldis í Noregi árið 2005. Afhendingin fór fram við hátíðlega athöfn í Norræna húsinu. MYNDATEXTI: Góð bók - Sendiherrahjónin Guttorm Vik og Torbjörg Jofrid Vik ásamt Geir H. Haarde og Ingu Jónu Þórðardóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar