Fornbílaklúbburinn

Fornbílaklúbburinn

Kaupa Í körfu

Við Rafstöðvarveg í Elliðaárdal er verið að byggja nýtt húsnæði Fornbílaklúbbs Íslands. Húsið mun rýma sýningarsal og félagsheimili klúbbsins og um leið er Orkuveitan að byggja við Rafheima, rými sem er hugsað sem þjónustubygging fyrir gesti Elliðaárdals, en hús FBÍ mun tengjast því rými. "Þetta er búið að vera langsótt," segir Sævar Pétursson, formaður FBÍ, og bætir við hann sé hæstánægður með staðsetninguna í Elliðaárdalnum. MYNDATEXTI Fornbílaáhugi Sævar Pétursson, formaður FBÍ, ásamt kagganum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar