Sparaksturskeppni

Sparaksturskeppni

Kaupa Í körfu

Á þriðjudaginn sl. kepptu bílaumboðin í sparaksturskeppni nýrra bíla þar sem 32 þátttakendur skráðu sig til leiks og kepptust um að nýta bensíndropana. MYNDATEXTI Ford GT Þessi ofurbíll frá Ford skar sig svolítið úr hópnum. Bíllinn, sem upphaflega var hannaður fyrir þolaksturskeppnir, er búinn 550 hestafla mótor og getur náð yfir 320 kílómetra hraða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar