Golf - Sigmundur Einar Másson

Golf - Sigmundur Einar Másson

Kaupa Í körfu

Mótaröð kylfinga hefst á Akranesi. Sigmundur Einar ætlar að verja Íslandsmeistaratitilinn í sumar og Tinna Jóhannsdóttir að krækja í sinn fyrsta "AÐALATRIÐIÐ í sumar er að verja Íslandsmeistaratitilinn," sagði Sigmundur Einar Másson, Íslandsmeistari í höggleik karla í golfi á fréttamannafundi Golfsambandsins í fyrradag. MYNDATEXTI: Meistarinn Sigmundur Einar Másson úr GKG ætlar að verja Íslandsmeistaratitilinn í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar