Cannes 2007

Cannes 2007

Kaupa Í körfu

Byggt á sönnum atburðum, er undirtitill sem margir kvikmyndaáhorfendur halda mikið upp á. Þeir sömu ættu að gleðjast yfir tilkomu Zodiac í kvikmyndahús en hún var frumsýnd á Íslandi í gær. Zodiac var einnig sýnd í gær á kvikmyndahátíðinni í Cannes. MYNDATEXTI: Úrvalslið - Mark Ruffalo, Chloe Sevigny og Jake Gyllenhaal leika öll í Zodiac.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar