Sigurður Sigurgeirsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sigurður Sigurgeirsson

Kaupa Í körfu

Aðalsmaður vikunnur vann í flokki hreyfimynda á Töku 2007, kvikmyndahátíð grunnskólanna í Reykjavík, með teiknimyndina Leynilöggan. Sigurður Skúli Sigurgeirsson er nemandi í 9. bekk Borgaskóla í Grafarvogi og þrátt fyrir velgengni á kvikmyndasviðinu ætlar hann að starfa við eitthvað tengt náttúruvísindum í framtíðinni. MYNDATEXTI: Aðall - Sigurður Skúli Sigurgeirsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar