Ráðherrabústaður stjórnarmyndunarviðræður

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Ráðherrabústaður stjórnarmyndunarviðræður

Kaupa Í körfu

FORMENN Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar, Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, gengu vongóð af fyrsta formlega stjórnarmyndunarfundi flokkanna sem fram fór í Ráðherrabústaðnum í gær. MYNDATEXTI Kaffibandalag Ingibjörg Sólrún og Geir Haarde skeggræddu myndun nýrrar meirihlutastjórnar yfir rjúkandi kaffibolla í Ráðherrabústaðnum í gær. Góður andi og bjartsýni einkenndi fundinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar