Bessastaðir

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bessastaðir

Kaupa Í körfu

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur falið Geir H. Haarde, forsætisráðherra og formanni Sjálfstæðisflokksins, umboð til að mynda nýja ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. MYNDATEXTI Umboð Geir H. Haarde, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, gekk á fund Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, í gær til að biðjast lausnar og falast eftir endurnýjuðu umboði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar