Tómas R. Einarsson Nasa

Tómas R. Einarsson Nasa

Kaupa Í körfu

VORBLÓT, eða Rite of Spring, hófst á fimmtudaginn var með tónleikum hinnar afrísku Oumou Sangaré og Tómasar R. Einarssonar þar sem þau komu fram ásamt hljómsveitum sínum. Sangaré þessi er tæplega fertug að aldri, kemur frá Malí og hefur fengist við söng meira eða minna alla ævi. myndatexti Tómas "Þegar á allt er litið voru þetta hinir skemmtilegustu tónleikar og finnst mér ég bera skilda til að taka fram að framlag Tómasar R. Einarssonar og félaga var ekki til að draga úr því."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar