Oumou Sangaré - Nasa

Oumou Sangaré - Nasa

Kaupa Í körfu

VORBLÓT, eða Rite of Spring, hófst á fimmtudaginn var með tónleikum hinnar afrísku Oumou Sangaré og Tómasar R. Einarssonar þar sem þau komu fram ásamt hljómsveitum sínum. Sangaré þessi er tæplega fertug að aldri, kemur frá Malí og hefur fengist við söng meira eða minna alla ævi. myndatexti Oumou Sangaré "Í tónlist hennar blandast saman áhugaverðar stefnur – fornar malískar tónlistar hefðir í bland við vestræn áhrif."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar