Bryn Terfel baritón

Sverrir Vilhelmsson

Bryn Terfel baritón

Kaupa Í körfu

Í TÓNLISTARLÍFINU fyrir mörgum árum var djúp gjá á milli þess sem kallað var hámenning og lágmenning. Afþreyingarmenning var fyrirlitin af elítu gáfufólks. Hámenningin var athvarf þeirra sem ekki aðeins vildu fullnægja frumhvötum sínum heldur þráðu líka samneyti við hið háleita. Elítan þóttist bera skynbragð á það sem almúginn skildi ekki. Hún leit niður á alþýðuna fyrir að sækjast aðeins eftir hinu efnislega og áþreifanlega og átta sig ekki á öðru. MYNDATEXTI Bryn Terfel "Þetta glataða tækifæri til að heyra meistarann á tónleikum hér á landi er þeim mun sárara fyrir það hversu frammistaða söngvarans var frábær. Rödd hans var ótrúleg; þétt og jöfn, hljómfögur og kraftmikil," segir Jónas Sen m.Bryn Terfel "Þetta glataða tækifæri til að heyra meistarann á tónleikum hér á landi er þeim mun sárara fyrir það hversu frammistaða söngvarans var frábær. Rödd hans var ótrúleg; þétt og jöfn, hljómfögur og kraftmikil," segir Jónas Sen m.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar