Bóklestur

Árni Torfason

Bóklestur

Kaupa Í körfu

SÉRTÆK lesröskun er algengasta form sértækra þroskaraskana á námshæfni. Gera má ráð fyrir að um tíu af hundraði nemenda í grunnskólum eigi við sértæka lesröskun að stríða. Þannig eru um 4.000 nemendur með sértæka lesröskun í grunnskólum landsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar