Spencer Tunick
Kaupa Í körfu
Hann vekur alls staðar athygli, bandaríski myndlistarmaðurinn Spencer Tunick sem velur sér staði – á opinberum vettvangi borgarlífsins eða úti í náttúrunni – víðs vegar um heiminn og að fengnu leyfi umbreytir þeim með hjálp hundruða sjálfboðaliða sem reiðubúnir eru að varpa af sér klæðum og koma sér naktir fyrir. Gjörningana skráir hann í formi sérstæðra og áhrifamikilla ljósmynda en slíkar myndir sjást nú á sýningu sem hann opnaði um helgina í Galleríi i8 við Klapparstíg sem viðburð á Listahátíð í Reykjavík. Þar sýnir Tunick einnig ljósmyndir af nöktum einstaklingum sem hann tók norður á Akureyri á síðasta ári. Blaðamaður hitti Tunick að máli MYNDATEXTI Spencer Tunick "Ég vil fá áhorfendur til að sjá líkamann sem náttúrulegt form, sem lífheild að því leyti að fólkið á myndunum er að vinna saman, það er að búa til form. Ég sé þetta sem ákveðna hugmynd, eða konsept." Tunick alklæddur við eitt af verkum sínum í i8.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir