Sveitabrúðkaup
Kaupa Í körfu
Valdís Óskarsdóttir er fremsti klippari Íslands, en hún hefur klippt myndir á borð við Eternal Sunshine of the Spotless Mind og Festen. Hún hefur nýlokið við að leikstýra sinni fyrstu mynd, þótt henni sé reyndar illa við að vera kölluð leikstjóri. Jóhann Bjarni Kolbeinsson spjallaði við hana af þessu tilefni. "ÉG FÉKK þessa hugmynd þegar ég var að hlusta á tónlistina úr Black Cat, White Cat eftir Emir Kusturica. Ég hlusta mikið á tónlist þegar ég er að klippa og fæ þannig hugmyndir," segir Valdís um tilurð kvikmyndarinnar Sveitabrúðkaup, en tökum á myndinni lauk á miðvikudaginn. MYNDATEXTI: Aðstandendur - Davíð Óskar Ólafsson, framleiðandi, Valdís Óskarsdóttir, Björn Helgason, tökumaður og framleiðendurnir Hreinn Beck, Guðrún Edda Þórhannesdóttir og Árni Filippusson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir