Barði Jóhannsson
Kaupa Í körfu
EINS og fram kom í þriðjudagsútgáfu Morgunblaðsins hafa þeir Barði Jóhannsson, best þekktur sem heilinn á bakvið Bang Gang, og Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson hleypt nýju útgáfufyrirtæki af stokkunum. From Nowhere Records, eða Frá engu ehf., er í eigu þessara tveggja aðila en þriðjungshlutur fellur í skaut Tónvís, hins nýja fjárfestingasjóðs FL Group. Skipurit fyrirtækisins er á þann veg að Barði er stjórnarformaður, Sigurður framkvæmdastjóri og stjórnarmaður og Tryggvi Jónsson situr í stjórn sem fulltrúi Tónvís. MYNDATEXTI: Frá engu - Barði Jóhannsson er stjórnarformaður Frá engu ehf. sem nýverið hlaut styrk til útrásar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir