Elísabet þjálfari Vals kvenna á æfingu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Elísabet þjálfari Vals kvenna á æfingu

Kaupa Í körfu

Elísabet Gunnarsdóttir þjálfari kvennaliðs Vals í knattspyrnu, er þessa dagana að undirbúa leikmenn sína fyrir Evrópuleik gegn Evrópumeisturum FFC TurbinePotsdam, sem fram fer á Laugardalsvellinum á sunnudaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar