Goran Bregovic - Laugardalshöll

Goran Bregovic - Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

TÓNLISTARMAÐURINN Goran Bregovic er snillingur, hann er meðal fárra sem þakka má það að tónlist frá Balkanskaganum er þekkt utan skagans góða, og sannanir fyrir gáfunni liggja víða, ekki síst í kvikmyndatónlist. MYNDATEXTI: Stuð - "Bregovic hefur semsagt fyrir löngu sannað sig og umgjörðin í Laugardalshöllinni undirstrikaði það þegar hann lék fyrir Íslendinga, og glaðan hóp landa sinna, síðastliðið laugardagskvöld."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar