Íslenski fjármálastormurinn

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Íslenski fjármálastormurinn

Kaupa Í körfu

TIL marks um að íslenskt viðskiptalíf geti enn átt von á svipaðri ágjöf og það varð fyrir á síðasta ári frá erlendum greiningardeildum, þá snjóaði úti fyrir á meðan Glitnir og fleiri aðilar efndu til fundar á Nordica hóteli í gærmorgun um "fjármálastorminn" sem geisaði vorið 2006. Prófessor við Harvard-háskóla, dr. Gregory Miller, kynnti þar rannsókn sína á viðbrögðum við þeirri gagnrýni sem íslenskt viðskiptalíf, þá aðallega bankarnir, varð fyrir frá erlendum greiningardeildum og fjölmiðlum á vormánuðum síðasta árs. MYNDATEXTI: Viðbrögð - Gregory Miller frá Harvardháskóla, fremstur á myndinni, hefur kynnt sér viðbrögð íslenska markaðarins við "fjármálastorminum" í fyrra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar