Sauðburður á Hæli

Jón Sigurðsson

Sauðburður á Hæli

Kaupa Í körfu

Bændurnir á Hæli eru ánægðir með sauðburð þótt kalt veður setji svip sinn á hann. Gunnar Páll Baldvinsson ræddi við hjónin og fékk að heyra allt um stöðu mála í fjárhúsinu. MYNDATEXTI: Kuldi - Veður hefur verið kalt á Norðurlandi en kindurnar á Hæli hafa samt sem áður getað verið úti við. Kuldinn og gróðurleysi veldur því samt að vinna þeirra Jóns og Ólafar verður helmingi meiri en ella.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar