Sauðburður á Hæli

Jón Sigurðsson

Sauðburður á Hæli

Kaupa Í körfu

Bændurnir á Hæli eru ánægðir með sauðburð þótt kalt veður setji svip sinn á hann. Gunnar Páll Baldvinsson ræddi við hjónin og fékk að heyra allt um stöðu mála í fjárhúsinu. MYNDATEXTI: Sauðburður - Aldrei er að vita hvenær ær kann að bera. Heimilisfólkið stendur því vakt allan sólarhringinn og verður oft lítið um svefn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar