Guðný Guðmundsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Guðný Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

SKIPTAR skoðanir eru á því hvernig komið er fyrir dagskrárlegu samstarfi Ríkisútvarpsins og Sinfóníuhljómsveitar Íslands eftir að Ríkisútvarpið var gert að opinberu hlutafélagi. Öðrum megin borðsins er Páll Magnússon útvarpsstjóri sem segir forsendur dagskrárlegar samvinnu óbreyttar þó að ríkissjóður hafi yfirtekið árlegar greiðslur til Sinfóníunnar, en þær nema um 100 milljónum. MYNDATEXTI: Frá Ríkisútvarpi til ríkissjóðs - Guarnerius-fiðlan sem Guðný Guðmundsdóttir konsertmeistari leikur á er frá árinu 1726 og hefur mikið menningargildi. Hingað til hefur fiðlan verið í eigu Ríkisútvarpsins en eftir að RÚV varð ohf. færist eignarhaldið yfir til ríkissjóðs og verður hún formlega í vörslu menntamálaráðuneytisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar