Námsefni

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Námsefni

Kaupa Í körfu

Það má í raun segja að margvíslegar ástæður liggi að baki því að við ákváðum að semja þetta námsefni. Í gegnum árin höfum við haldið fjármálanámskeið fyrir Neytendasamtökin og fleiri aðila þar sem við höfum meðal annars verið að kynna heimilisbókhaldsforrit, sem við útfærðum. Í framhaldi af því fengum við áhuga á að útfæra námsefni af svipuðu tagi fyrir ungt fólk," segja þær Ragnhildur Guðjónsdóttir, kennari við Kvennaskólann í Reykjavík, og Þuríður Hjartardóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna. MYNDATEXTI: Námsefnið - Fjármála- og neytendafræðsla fyrir ungt fólk hefur verið gefin út á USB-lykli og er námsefnið og bókhaldið þannig á sama stað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar