Cannes 2007
Kaupa Í körfu
Stjörnur fundarins voru samt skötuhjúin barnmörgu, Pitt og Jolie. Þetta var fjölmennasti blaðamannafundur sem ég hef setið til þessa og leyfi ég mér að fullyrða að viðvera þeirra tveggja hafi valdið mestu þar um. Þau voru að sjálfsögðu spurð út í sístækkandi fjölskylduna en náðu bæði að svara fimlega og vel og beina athyglinni að myndinni sem verið var að kynna. MYNDATEXTI: Fagmanneskja - Angelina Jolie varð afar fúl á rauða dreglinum í Cannes þar sem stjórnandinn á staðnum var ekki að standa sig í stykkinu, leikarar og aðstandendur myndarinnar (A Mighty Heart) áttu að ganga saman eftir dreglinum en skipulagið misfórst eitthvað og hún varð að sögn fúl og lét skipuleggjandann heyra það.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir