Cannes 2007

Cannes 2007

Kaupa Í körfu

Í gærmorgun var frumsýnd nýjasta mynd Gus Van Sant, Paranoid Park. Miklu betri en sú síðasta, Elephant. Fallega tekin, tónlistin vel valin og ungur aðalleikarinn fór vel með sitt. MYNDATEXTI: Betri - Gus Van Sant á frumsýningu myndar sinnar, Paranoid Park.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar