Lay Low með tónleika á NASA
Kaupa Í körfu
Tónlistarhátíðin Great Escape sem haldin var um helgina í hafnarbænum Brighton á Suður-Englandi, var eins og fram hefur komið, vel sótt af íslenskum hljómsveitum. Eins og búast mátti við vakti okkar fólk töluverða athygli á hátíðinni og að sögn Önnu Hildar Hildibrandsdóttur framkvæmdastjóra ÚTÓN, var Lay Low boðið í framhaldinu að leika á kanadískri bransahátíð og svo á SXSW sem fram fer á næsta ári. Tónleikar Jakobínurínu voru einnig vel sóttir sem og tónleikar Amiinu en stúlknasveitin lék á hótelbar í bænum. Lay Low með tónleika á NASA
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir