Alræði öreiganna

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Alræði öreiganna

Kaupa Í körfu

HLJÓMSVEITIN Alræði öreiganna stígur á svið á tónleikum á Barnum í kvöld og flytur þar útgáfu sína af Pétri og úlfinum. Sveitin var formlega stofnuð fyrir rétt rúmu ári þótt meðlimir hennar hafi spilað saman í töluvert lengri tíma. Fyrsta breiðskífa þeirra, Pétur og úlfurinn, kom út fyrir skömmu og er þar að finna útsetningu á samnefndu verki rússneska tónskáldsins Sergei Prokofiev. MYNDATEXTI: Kvartett - Alræði öreiganna ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar