Leikið við heimilishundana að Grjóteyri í Kjós

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Leikið við heimilishundana að Grjóteyri í Kjós

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var kuldalegt um að litast í Kjósinni í gær þar sem kuldaboli minnti á sig með snjó og svölu veðri. Margir ráku upp stór augu þegar þeir risu úr rekkju í gærmorgun, enda Esjan aftur komin í vetrarbúninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar