Stjórnarmyndunarviðræður

Sverrir Vilhelmsson

Stjórnarmyndunarviðræður

Kaupa Í körfu

Almenn ánægja er innan Samfylkingarinnar með stjórnarmyndunarviðræðurnar við Sjálfstæðisflokkinn og menn sjá engin sérstök tormerki á að samkomulag náist um helstu stefnumál stjórnarinnar sem báðir flokkar geti vel unað við, að því er áhrifamenn innan Samfylkingarinnar, sem Morgunblaðið ræddi við, sögðu í gær. MYNDATEXTI: Afsakið hlé - Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, ræða við blaða- og fréttamenn fyrir utan ráðherrabústaðinn gær. Þau hafa gert hlé á viðræðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar