Sómatún
Kaupa Í körfu
"VIÐ erum afar leiðir yfir þessu máli og finnst þetta vera okkar annars góða bæjarfélagi til skammar; að almenningur í bænum geti ekki treyst því að Akureyrarbær fari eftir úrskurðum þeirra hlutlausu stofnana sem eiga að leysa ágreining á milli íbúa og stjórnenda síns sveitarfélags," segir Arinbjörn Þórarinsson, eigandi hússins við Sómatún 4, í kjölfar þess að bæjarstjórn samþykkti í fyrradag tillögu skipulagsnefndar um breytingu deiliskipulags við Sómatún, sem er í Naustahverfi, nýjasta hverfi bæjarins. MYNDATEXTI: Já eða nei? Arinbjörn Þórarinsson, eigandi hússins númer 4 við Sómatún, stendur hér á lóð hússins númer 6 fyrr í vetur. Hús Arinbjörns er í baksýn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir