Aðalheiður S. Eysteinsdóttir

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir

Kaupa Í körfu

Athafnasemi á myndlistarsviðinu á Akureyri takmarkast ekki við viðburði á Listasumri, heldur ríkir þar í bæ mikill myndlistaráhugi og gróska í sýningarhaldi allan ársins hring. Listasafnið á Akureyri hefur fyrir löngu sannað gildi sitt með metnaðarfullu sýningarhaldi, líkt og hið einstæða Safnasafn við Svalbarðsströnd. MYNDATEXTI: Spýtukall - Frá sýningu Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur, sem framlengd hefur verið þrisvar sinnum í Galleríi + vegna mikillar aðsóknar. Galleríið er rekið af hjónunum Guðrúnu Pálínu Guðmundsdóttur og Joris Rademaker.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar