Sverrir Pálsson

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Sverrir Pálsson

Kaupa Í körfu

SVERRIR Pálsson, fyrrverandi skólastjóri, opnar fyrstu málverkasýningu sína á morgun kl. 14 í Ketilhúsinu. Þar verða 64 myndir. Hann segir það gamla tómstundaiðju að rissa og teikna "en þetta var aldrei nein alvara; bara leikur. MYNDATEXTI: Landslag - Sverrir Pálsson, fyrrverandi skólastjóri Gagnfræðaskólans á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar