Sumarhús á ferð

Jónas Erlendsson

Sumarhús á ferð

Kaupa Í körfu

Mýrdalur | Níu smáhýsi hafa verið flutt inn í Þakgil á Höfðabrekkuafrétti. Þegar þau verða tilbúin, sem áætlað er að verði um miðjan næsta mánuð, verður hægt að fá þar gistingu. MYNDATEXTI: Lambaskörð - Bjarni Jón Finnsson kannar veginn í Lambaskörðum, áður en húsunum var ekið þar um, en þetta reyndist erfiðasti kafli leiðarinnar inn í Þakgil. Smáhýsin komust ósködduð á áfangastað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar