Helgi Tómasson

Helgi Tómasson

Kaupa Í körfu

Helgi Tómasson er í huga Íslendinga þekktastur sem ballettdansari og stjórnandi San Francisco-ballettsins. Á næstunni, segir Steingrímur Sigurgeirsson, geta menn hins vegar einnig kynnst annarri hlið á Helga – nefnilega vínbóndandum. MYNDATEXTI: Vínræktandi - Helgi Tómasson ásamt eiginkonu sinni Marlene Tómasson og sonum þeirra Eirík (lengst t.v.) og Kristni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar