Hafið

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hafið

Kaupa Í körfu

Við erum alltaf að hugsa um góðan mat, jafnvel draumfarir okkar snúast um fiskinn og auðvitað erum við endalaust að þróa og leita leiða til að koma með uppskriftir að einhverju nýju og spennandi," segja æskuvinirnir Eyjólfur F. Pálsson og Halldór Halldórsson sem reka saman fiskbúðina Hafið – fiskiprinsinn í Hlíðarsmára. Þeir sérhæfa sig í tilbúnum fiskréttum á grillið og í ofninn þótt þeir selji auðvitað líka ferskan fisk. MYNDATEXTI: Fiskiprinsar - Eyjólfur F. Pálsson og Halldór Halldórsson með fisk og annað sjávarfang tilbúið á grillið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar