Astrópía

Eyþór Árnason

Astrópía

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA kvikmyndin Astrópía verður frumsýnd 22. ágúst næstkomandi. Astrópía er ævintýramynd, fjallar um samkvæmisstúlkuna Hildi sem fer af illri nauðsyn að vinna í búð sem sérhæfir sig í hlutverkaleikjum og hasarblöðum. Áður en varir heillast hún af ævintýraheimi hlutverkaleikja og skilin milli hans og raunveruleikans verða óskýrari og ofurhetjan vaknar. MYNDATEXTI: Ánægð - Ragnhildur og Sveppi sáu sýnishornið í Sambíóunum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar