Cannes 2007
Kaupa Í körfu
LEIKSTJÓRINN og kvikmyndagerðarmaðurinn, Róbert Douglas lagði leið sína til Cannes á dögunum til að freista þess að finna meðframleiðendur fyrir bíómynd sem hann er með í bígerð. Myndin kemur til með að heita Baldur, handritið er tilbúið og Róbert vonast til að tökur geti hafist síðar á árinu. "Manstu eftir myndinni...day off? Hún fjallar um ungling sem ákvað að taka frí frá öllu og gera allt sem hann mátti ekki á einum degi. Baldur fjallar um mann á fertugsaldri sem gerir þetta sama. Hann tekur sér frí frá vinnunni, konunni og börnunum og ákveður að gera allt sem hugurinn girnist. Það fer þó á annan veg en hjá bandaríska unglingnum og hann endar á að missa allar móralskar hugsanir og brjóta öll boð og bönn á þessum eina sólarhring, segir Róbert spurður um söguþráð Baldurs. MYNDATEXTI Í Cannes Robert Douglas er nú staddur á kvikmyndahátíðinni í Cannes þar sem hann kynnir sín næstu verkefni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir