Óttar Guðmundsson
Kaupa Í körfu
Hundrað ár eru í dag liðin frá því fyrsti sjúklingurinn var lagður inn á Kleppsspítala. Markmiðið var að létta vanda af heimilum geðsjúkra og búa hinum veiku mannsæmandi dvalarstað. Allar götur síðan hefur Kleppur, eins og spítalinn er gjarnan kallaður, verið samofinn sögu geðlækninga og -hjúkrunar hér á landi. Þegar mest var dvöldust ríflega 300 sjúklingar á Kleppi en þrengsli settu svip á starfsemina langt fram eftir síðustu öld MYNDATEXTI: Söguritarinn - "Fólki sem þekkti hvorki haus né sporð hvert á öðru var hrúgað inn á stóra sali, átta til tólf voru á hverri stofu og sjúklingarnir höfðu varla nokkuð eigið rými. Ekki einu sinni náttborð. Fólkið var allt klætt í spítalaföt og hafði lítið fyrir stafni." Þannig lýsir Óttar Guðmundsson ástandinu á Kleppi á fyrstu árunum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir