Kleppur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Kleppur

Kaupa Í körfu

STOFNSETT hefur verið endurhæfingarmiðstöð að Kleppi sem nær yfir þá starfsemi sem áður féll undir dagdeild, göngudeild, iðjuþjálfun og Bergiðju. Lögð er áhersla á samvinnu fagaðila í þágu sjúklinga sem áður sóttu dagþjónustu á Kleppi og er tilgangur breytinganna að bæta dag- og göngudeildarþjónustu, veita einstaklingsmiðaða og markvissa þjónustu og auka sveigjanleika og samfellu í meðferð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar