Tómas Helgason

Sverrir Vilhelmsson

Tómas Helgason

Kaupa Í körfu

Tómas Helgason óx úr grasi á Kleppi þar sem faðir hans, Helgi Tómasson, var yfirlæknir um árabil. Tómas tók síðar sjálfur við þeim kyndli. Hann er fæddur árið 1927 og var því fimm ára þegar faðir hans tók öðru sinni við starfi yfirlæknis. Tómas segir það hafa verið gott að alast upp á þessum óvenjulega stað enda hafi Kleppur verið frjálslegt og þægilegt samfélag sjúklinga og starfsfólks. MYNDATEXTI: Kleppari - "Ég er stoltur af því að vera "kleppari". Á hinn bóginn hefur mér alltaf fundist þetta leiðinlegt sjúklinganna vegna þar sem þeir eiga það á engan hátt skilið," segir Tómas Helgason prófessor emeritus.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar