Elín Ebba Ásmundsdóttir
Kaupa Í körfu
Iðjuþjálfun hóf að hasla sér völl í upphafi síðustu aldar. Þá var um að ræða starfsemi þar sem skapandi athafnir voru notaðar til að takast á við afleiðingar veikinda og fötlunar. Iðjuþjálfun hefur þróast og breyst í gegnum tíðina og víðast hvar í hinum vestræna heimi hefur iðjuþjálfun náð því takmarki að vera skilgreind sem fræðigrein með áherslu á vísindalega þekkingu og gagnreynt starf. MYNDATEXTI: Iðja - "Það er ekkert vafamál að iðja sem hefur þýðingu og gildi fyrir fólk hefur áhrif á heilsu og sjálfstraust þess," segir Elín Ebba Ásmundsdóttir iðjuþjálfi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir