Stjórnarmyndunarviðræður

Sverrir Vilhelmsson

Stjórnarmyndunarviðræður

Kaupa Í körfu

Ég get sagt ykkur í fullum trúnaði að þetta hefur verið frábær dagur. Geir H. Haarde forsætisráðherra sem á miðvikudag var gerður að heiðursdoktor við Háskólann í Minnesota aðeins þremur klukkustundum eftir að annað ráðuneyti hans, ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar, hafði tekið við völdum á ríkisráðsfundi á Bessastöðum. » Þetta er bara niðurstaðan sem maður spilar úr. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra um skiptingu ráðheraembætta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar