Margrét Hallgrímsdóttir

Margrét Hallgrímsdóttir

Kaupa Í körfu

Þjóðminjasafn Íslands hefur átt góðu gengi að fagna síðan það var opnað aftur eftir gagngerar endurbætur. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Margréti Hallgrímsdóttur þjóðminjavörð um það sem er í deiglunni í starfsemi þess um þessar mundir. MYNDATEXTI: Þjóðminjavörður - Margrét Hallgrímsdóttir á í margvíslegum samskiptum við útlend söfn og segir íslenskar minjar ekki ómerkari en erlendar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar