"Suma" í Hlíðarfjall

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

"Suma" í Hlíðarfjall

Kaupa Í körfu

"VIÐ vorum alveg róleg meðan á þessu stóð en auðvitað vissi maður ekki hvernig þetta gæti endað," segir Halldór Halldórsson, sem rann ásamt fimm öðrum nokkra tugi metra með snjóflóði niður Hlíðarfjall á sunnudaginn. MYNDATEXTI: Snjóflóð - Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli var opið um helgina og brugðu margir sér á skíði. Fólkið sem lenti í snjóflóðinu hafði notað lyftur svæðisins en var utan þess þegar flóðið fór af stað og bar það niður eftir hlíð fjallsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar