Íslensku tónlistarverðlaunin
Kaupa Í körfu
ÞEGAR Tónlist.is fór af stað fyrir fjórum árum naut fyrirtækið velvilja hjá samtökum rétthafa í tónlist, enda litu menn svo á að nauðsynlegt væri að til yrði löglegur vettvangur til að afla tónlistar á vefnum sem mótvægi við ólöglega dreifingu. MYNDATEXTI: Við afhendingu Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2006 fékk hljómsveitin Jeff Who? viðurkenningu fyrir að eiga vinsælasta lag ársins 2006 á Tónlist.is, lagið "Barfly". Smekkleysa sm. h/f gaf út plötuna Death Before Disco, sem lagið "Barfly" er á, og að sögn Ásmundar Jónssonar hjá Smekkleysu á tónlist frá fyrirtækinu ekki að vera til sölu fyrir niðurhal frá Tónlist.is, enda ekki samningur um slíkt á milli Smekkleysu og Tónlistar.is hvað sem síðar verði....
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir