Ari Þór Viljálmsson
Kaupa Í körfu
Ari Þór Vilhjálmsson er einleikari á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins, Ungfóníu, á fyrstu tónleikum nýs starfsárs. Ari Þór stundar framhaldsnám í fiðluleik við New England Conservatory of Music í Boston í Bandaríkjunum og flytur fiðlukonsert í D-dúr op. 61 eftir Beethoven. Einnig verður leikin sinfónía nr. 1 í c-moll op. 68 eftir Brahms. Ungfónía er 40 manna sinfóníuhljómsveit ungra tónlistarnema af höfuðborgarsvæðinu og stjórnandi er Gunnsteinn Ólafsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir