Ari Þór Viljálmsson

Brynjar Gauti

Ari Þór Viljálmsson

Kaupa Í körfu

Ari Þór Vilhjálmsson er einleikari á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins, Ungfóníu, á fyrstu tónleikum nýs starfsárs. Ari Þór stundar framhaldsnám í fiðluleik við New England Conservatory of Music í Boston í Bandaríkjunum og flytur fiðlukonsert í D-dúr op. 61 eftir Beethoven. Einnig verður leikin sinfónía nr. 1 í c-moll op. 68 eftir Brahms. Ungfónía er 40 manna sinfóníuhljómsveit ungra tónlistarnema af höfuðborgarsvæðinu og stjórnandi er Gunnsteinn Ólafsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar