Partíland

Eyþór Árnason

Partíland

Kaupa Í körfu

Leikfélagið Gilligogg sýnir verkið Partíland eftir Jón Atla Jónasson á Stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu í kvöld og er sýningin lokaviðburður Listahátíðar. Partíland er alþýðuskemmtun og öðru fremur viðleitni þjóðar til þess að rannsaka ástand sitt, að sögn höfundar. Umgjörðin er þjóðhátíðin 17. júní, í fortíð og nútíð, jafnt upphafin sem seld, og þjóðin bæði viðfangsefni og þátttakandi í sínu eigin leikhúsi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar