Kajak hátíð í Stykkishólmi

Ljósmynd/Gunnlaugur Árnason

Kajak hátíð í Stykkishólmi

Kaupa Í körfu

Stykkishólmur | "Þetta er þannig íþrótt eins og margar aðrar að það er erfitt að hætta þegar maður er kominn á bragðið," segir Þorsteinn Sigurlaugsson, skipuleggjandi sjókajakhátíðar Eiríks rauða, sem haldin var í Stykkishólmi um hvítasunnuna. MYNDATEXTI: Á réttum kili - Margir kajakræðarar heimsóttu Stykkishólm um hvítasunnuhelgina til að æfa róður við misjafnar aðstæður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar