Hvítasunnuþvottur

Sverrir Vilhelmsson

Hvítasunnuþvottur

Kaupa Í körfu

Dæmigert er að óhreinindi sjáist best í þurru og köldu veðri, og á Suðurlandi er norðangarrinn ekki besti vinur bíla með tilheyrandi saltroki af hafi. Því er ráð að þrífa. Norðanáttin víkur hins vegar fyrir sunnanátt og vaxandi hita á morgun, annan í hvítasunnu, samkvæmt veðurspám.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar